*stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf  Ein af mínum fyrstu færslum á Öskubusku var um uppáhalds förðunarvörur mínar, hér. Sú færsla er reglulega skoðuð sem gleður mig verulega, tilgangurinn að mínum dálki á blogginu er að fólk geti skoðað… View Post

Færslan er ekki kostuð Mig langar að hefja reglulegan lið um vörur sem ég er spennt fyrir, langar að eignast eða eru í pöntun og hafa það allt sameiginlegt að innihalda ekki dýraafurðir. Ég reyni… View Post

Færslan er unnin í samstarfi við S4S Ég er algjör sucker fyrir outfit bloggum, ég elska að skoða stíl annarra og horfa á fallegar flíkur. Outfit færslur er eitthvað sem ég hef lengi haft áhuga… View Post

Orkukúlur eru kúlur sem samanstanda yfirleitt mest megnis af fræjum og hnetum í grunninn, en hægt er að gera gríðarlega margar útfærslur. Mér þykir yndislegt að eiga slíkt til í ísskápnum til að grípa í… View Post

Mig langaði að segja ykkur frá þeim förðunarvörum sem eru í uppáhaldi hjá mér, eru mikið notaðar og hafa það sameiginlegt að vera bæði vegan (innihalda ekki dýraafurðir) og cruelty free (ekki gerðar prófanir á… View Post

Ég er ein af þeim sem hefur gaman af því að elda, og elska að borða. Ég er líka ein af þeim breytir um persónuleika þegar svengdin bankar upp á og breytist í banhungrað skrímsli… View Post